Segir aðgerðir á landamærum langt í frá þær hörðustu í Evrópu

Sóttvarnalæknir ræddi sérstaklega endurtekin orð um að aðgerðir á landamærum hér á landi séu þær hörðustu. Það sé langt í frá að mati Þórólfs sem rakti hvers vegna hann telur aðgerðirnar hér á landi einna vægastar í álfunni.

15
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.