Jólin undirbúin í Stykkishólmi

Þrátt fyrir að það séu enn fjórir og hálfur mánuður til jóla þá er veitingamaður í Stykkishólmi farin að undirbúa jólin með því að vinna jólaskinku úr ær lærum. Veitingamaðurinn er með sína eigin kjötvinnslu þar sem lambakjötið kemur úr héraði.

113
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.