Boltinn Lýgur Ekki - Hilmar í Hauka, Hápunktinum náð og úrslitin hefjast á morgun.

Einkar veglegur þáttur frá BLE bræðrum þennan fimmtudaginn. Fyrsti hálftíminn tileinkaður NBA deildinni. Svo Íslenski boltinn þar sem þeir Heiðar Snær og Egill Birgis fara yfir úrslitin og stemmninguna. Þá kom Helgi Freyr Margeirsson, Tindastólsgoðsögn og einn af aðstoðarþjálfurum liðsins, í heimsókn sem og Samúel klippari. Hringt í þann Slæma og hann tilkynnti um heimkomu Hilmars í Hauka ásamt því að spá í spilin fyrir komandi úrslit.

1240
1:30:25

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.