Punktur og Basta - 8. umferð

Í þættinum fóru Þorgeir og Árni yfir fjöruga helgi í ítalska boltanum þar sem AC Milan vann seiglusigur. Roma vann stórleik helgarinnar gegn Inter þrátt fyrir að stjóri Roma, Mourinho, hafi verið í banni. Gleðifréttir helgarinnar voru þær að Mikael Egill Ellertsson byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A gegn Lazio.

42
52:29

Næst í spilun: Punktur og basta

Vinsælt í flokknum Punktur og basta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.