Minningar fólks af Richardshúsi yfirleitt afar neikvæðar

Íbúar Richardshúss á Hjalteyri hafa í áranna rás fengið heimsóknir frá fólki sem var sem börn á barnaheimilinu í húsinu á áttunda áratug síðustu aldar. Yfirleitt eru minningar fólksins af húsinu afar neikvæðar. Núverandi íbúar hússins eru þó afar ánægðir með dvölina í húsinu.

47
02:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.