Framvegis ekki gefið fólki undir fimmtugu

Stjórnvöld í Ástralíu ákváðu í dag að bóluefni AstraZeneca við kórónuveirunni verði framvegis ekki gefið fólki undir fimmtugu. Tilkynningin fylgir í kjölfar ákvörðunar sóttvarnastofnunar Evrópu að skrá blóðtappatilfelli sem afar sjaldgæfa aukaverkun. Ávinningur af bólusetningunni vegi þó þyngra en áhættan.

103
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir