Fæðingarótti er algengari hjá barnshafandi konum en margir halda

Fæðingarótti er algengari hjá barnshafandi konum en margir halda en talið er að um 14% kvenna í heiminum sé haldin óttanum. Kona í Hveragerði getur ekki hugsað sér að ganga í gegnum eðlilega fæðingu og hefur því fengið samþykki fyrir því að barnið verði tekið með keisaraskurði.

1230
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.