Á mann­auðs­máli - Erla María hjá Krónunni

Erla María Sigurðardóttir starfar sem mannauðsstjóri Krónunnar. Erla segir okkur frá starfsemi Krónunnar ásamt því að fara yfir málefni sem tengjast ungum stjórnendum, Krónuskólanum, velferðarpakkanum þeirra og hvernig þau tókust á við Covid. Virkilega skemmtileg hlustun!

84
51:23

Vinsælt í flokknum Á mannauðsmáli

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.