Frestar hækkun á skimunaraldri

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fresta því um ótiltekinn tíma að hækka aldur fyrir brjóstaskimanir kvenna úr fertugt í fimmtugt. Kynna þurfi betur áformaðar breytingar og fagleg rök að baki þeim.

12
00:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.