Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi

Nýjar samkomutakmarkanir tóku í gildi í dag. Tuttugu mega nú koma saman og hóptímar hófust að nýju í líkamsræktarstöðvum. Eigandi CrossFit-stöðvar segir opnunina í dag langþráða og að strax sé orðið fullt í alla tíma.

101
01:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.