Tommi Steindórs - Guðjón Heiðar í nýjum (en samt gömlum) búning

Samsæriskenningar voru lagðar á hilluna í þetta skiptið þegar tónlistarmaðurinn Guðjón Heiðar Valgarðsson mætti í Fiskabúrið í morgun. Guðjón, sem hefur í gegnum tíðina farið yfir víðan völl í tónlistinni, kom með glænýtt rokklag til Tomma. Þeir tóku á þessum helstu málum áður en nýja lagið, Landmines, var spilað.

493
16:10

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.