Stóraukin ásókn í nám í fiskeldi á Hólum

Sprenging hefur orðið í fjölda nemenda í fiskeldi við Háskólann á Hólum og stunda núna um áttatíu manns nám í faginu. Samtímis fer þar fram rannsóknar- og kynbótastarf í fiskeldi.

339
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.