Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samningana sem gilda til ársloka 2021

Sjúkratryggingar Íslands og rekstraraðilar hjúkrunarheimila um allt land gerðu í vikunni samninga til tveggja ára um rekstur og þjónustu hjúkrunarheimila. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest samningana sem gilda til ársloka 2021.

44
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.