Áform kynnt um endurreisn Odda á Rangárvöllum

Áform um endurreisn Odda á Rangárvöllum með byggingu Sæmundarstofu, nýrrar kirkju og tónlistarhúss voru kynnt á Oddahátíð um helgina. Samtímis kom Sinfónuhljómsveit Suðurlands fram á sínum fyrstu opinberu tónleikum.

866
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.