Tvö prósent landsins vaxið skógi og kjarri

Skógræktarfólk kætist þessa dagana því nú er ljóst að tvö prósent af Íslandi eru þakin skógi og kjarri en hefur verið eitt prósent fram að þessu. Eftir tuttugu ár verður svæðið orðið mun stærra.

242
01:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.