Músíktilraunir í kvöld

Hin gamalgróna en þó ávalt ferska hljómsveitarkeppni Músíktilraunir hefst í kvöld í norðurljósasal Hörpu en keppnin var fyrst haldin árið 1982 og hafa ýmsar þekktar hljómsveitir stigið sín fyrstu skref á sviðinu við þetta tilefni.

308
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.