Bjarni segir koma til greina að skoða beina styrki við fyrirtæki

Fjármálaráðherra segir að grípa þurfi til enn stórtækari aðgerða en þegar hafi verið gert til að koma í veg fyrir að stór hluti fyrirtækja leggi ekki upp starfsemi. Til greina komi að ríkið styðji fyrirtæki beint með fjárframlögum.

90
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.