Landlæknir vill að kjaraskerðing hjúkrunarfræðinga verði afnumin

Landlæknir hvetur heilbrigðisráðherra til að beita sér fyrir því að kjaraskerðing hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum verði afturkölluð. Hjúkrunarfræðingar fara fram á að fá sérstaka greiðslu vegna aukaálags við umönnun sjúklinga með Covid 19. Forstjórinn segir koma til greina að umbuna þeim sérstaklega.

281
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.