Bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag

Minnst tvö eru látin og eru tíu sögð hafa særst, þar af einhver alvarlega, þegar bíl var ekið á gangandi vegfarendur í Trier í Þýskalandi í dag. Samkvæmt lögreglu hefur ökumaðurinn, 51 árs gamall Þjóðverji, verið handtekinn. Ekki liggur fyrir hvað vakti fyrir manninum en lögregla hefur beðið almenning um að deila hvorki óstaðfestum upplýsingum né myndefni af vettvangi á samfélagsmiðlum.

33
00:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.