Bútasaumur í Hafnarfirði alla helgina

Um fimmtíu bútasaumskonur og einn karlmaður opnuðu sýningu á verkum sínum í Hafnarfirði í dag, þar sem kennir ýmissa grasa. Ellefu ára stelpa sýnir líka verk sín.

994
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir