Þekktur ofbeldismaður særður

Lögreglan hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir sex mönnum í tengslum við skotárás í Úlfarsárdal í gærnótt. Tveir særðust í árásinni. Annar þeirra er þekktur ofbeldismaður með nokkra dóma á bakinu. Dómsmálaráðherra er brugðið yfir málinu og segir nauðsynlegt að bregðast við.

666
04:37

Vinsælt í flokknum Fréttir