Ytri landamæri Schengen verða áfram lokuð

Ytri landamæri Schengen verða áfram lokuð til að minnsta kosti fyrsta júlí. Fjallað var um ferðatakmarkanir á ytri landamærum á fundi ríkisstjórnar í dag.

228
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir