Pálmi Gunnarsson fagnar 70 ára afmælinu með Stór-Afmælis-Tónleikum

Pálmi Gunnarsson verður sjötugur í þann 29. september n.k. Þessi ástsæli tónlistarmaður kíkti til Siggu Lundar á Bylgjunni og sagði hlustendum frá Stór-Afmælis-Tónleikum sem hann ætlar að halda í október. Pálmi hefur aldrei verið í betra formi og segir það gott að eldast.

5
10:35

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.