RAX Augnablik - Á flótta undan fárviðri

Árið 2015 varð Ragnar að flýja undan stormi ásamt Tobiasi veiðimanni til þess að verða ekki veðurtepptir í í þorpinu Tiniteqilaaq við Sermilik fjörð. Í þorpinu var einnig ljósmyndarinn Kristján Friðriksson sem varð eftir. Ragnar kom til Tiniteqilaaq með tuttugu ára millibili og sá með eigin augum breytingarnar sem eiga sér þar stað.

6093
06:01

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.