Neyðarástand í höfuðborg Chile

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Santiago, höfuðborg Chile, vegna óeirða sem brutust út í kjölfar fjölmennra mótmæla í nótt. Mótmælendur streymdu út á götur vegna mikilla verðhækkana á lestar- og strætisvagnafargjöldum

137
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.