Heimilislausum boðið í páskamat

Móðir Þorbjarnar Hauks Liljarssonar eða Tobba, sem sem bjó á götunni í mörg ár og lést í október á síðasta ári, segir engin úrræði í boði fyrir þá sem koma úr fangelsi eða meðferð. Hún ætlar að bæta úr því enda hafi hún sagt syni sínum að hún ætlaði að vinna fyrir fólkið á götunni rétt áður en hann dó. Minningarsjóður um Tobba hélt sinn fyrsta viðburð í dag og var heimilislausum boðið í páskalæri.

934
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir