Rannsóknin teygir sig til nokkurra landa

Tala látinna eftir sprengjuárásirnar á Sri Lanka er komin upp í 290 og teygir rannsókn málsins sig til nokkurra landa. Meðal látinna eru þrjú af fjórum börnum ríkasta manns Danmerkur og hafa yfirvöld þar í landi varað við ferðum til Sri Lanka.

157
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.