Fjölmenni á foropnun Nocco Popup

„Fyrstu voru mætt hérna klukkutíma fyrir opnun. Röðin teygði sig langt út á götu og taldi stöðugt hundrað manns. Þetta eru magnaðar viðtökur og maður man hreinlega ekki eftir öðru eins,“ segir Arnar Freyr Ársælsson, markaðsstjóri Nocco en foropnun á Pop-Up verslun Nocco var opnuð á Hafnartorgi á sunnudaginn.

844
00:12

Vinsælt í flokknum Samstarf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.