Mest spennandi kosningar lengi

Fylgissveiflur um aðeins brot úr prósenti gætu haft mikil áhrif á möguleg stjórnarmynstur, að sögn Eiríks Bergmann, stjórnmálafræðings. Hann telur Alþingiskosningarnar nú þær mest spennandi lengi.

111
03:00

Vinsælt í flokknum Fréttir