Stafræn ökuskírteini aðgengileg

Nú er hægt að sækja stafrænt ökuskírteini í snjallsímann. Skírteinið gildir aðeins á Íslandi og segir ráðherra þetta framfaraskref þrýsta á önnur ríki að fara sömu leið.

818
02:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.