Hátt í hundrað og sextíu manns var sagt upp í júní

Hátt í hundrað og sextíu manns var sagt upp í fjórum hópuppsögnum í júní. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir umfang uppsagna í samræmi við spár stofnunarinnar og á von á að atvinnuleysi aukist enn frekar í ágúst þegar margir verða búnir að vinna uppsagnarfrest.

2
00:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.