Storytel keypti 70 prósenta hlut í Forlaginu

Sænska hljóðbókarveitan Storytel AB hefur keypt 70 prósenta hlut í Forlaginu sem er stærsta bókaútgáfa landsins. Seljandinn, bókmenntafélagið mál og menning, mun áfram fara með þrjátíu prósenta hlut í félaginu sem mun starfa sem sjálfstætt bókaforlag, aðskilið streymisveitu Storytel á Íslandi.

0
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.