Fokk ég er með krabbamein - Það þarf enginn að fara einn í gegnum þetta

Í þessum þætti af Krafts hlaðvarpinu Fokk ég er með krabbamein ræðir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir við Þorra Snæbjörnsson umsjónarmann Stuðningsnets Krafts sem er einnig sálfræðingur ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins. Með honum er Ása Magnúsdóttir stuðningsfulltrúi hjá Stuðningsnetinu.

489
43:39

Vinsælt í flokknum Fokk ég er með krabbamein

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.