Þessi tólf hlutu fálka­orðuna á Bessa­­stöðum í dag

Tólf voru sæmd fálkaorðunni á Bessastöðum í dag, sex konur og sex karlar, við óvenjulega athöfn sem tók mið af kórónuveirufaraldrinum. Orðubandið er nú í fyrsta skipti það sama fyrir konur og karla.

977
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.