The Great - Feðraveldið fær fingurinn. Huzzah!

Síminn Premium sýnir nú Hulu-þáttaröðina The Great, mjög svo ónákvæma, en skemmtilega frásögn af Catherine the Great. Heiðar Sumarliðason ræðir við rithöfundinn Snæbjörn Brynjarsson um hvernig til tókst. Nú er hægt að nálgast Stjörnubíó á helstu hlaðvarpsveitum, á borð við Apple Podcasts og Spotify.

520
44:49

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.