Mótmæltu í líkpokum við rússneska sendiráðið

Hópur rússneskra ríkisborgara, búsettur á Íslandi, stóð fyrir mótmælagjörningi í tilefni sjötugsafmælis Pútins Rússlandsforseta fyrir utan sendiráð Rússlands við Túngötu í dag. Átta Rússar lögðust í líkpokum á stéttina fyrir framan sendiráðið til að minna afmælisbarnið á afleiðingar ólöglegrar innrásar herja hans í Úkraínu.

1190
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.