Vantrauststillagan „ekki neitt skemmtiefni“

Fjórir þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokka lögðu í dag fram vantrauststillögu á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra. Forsætisráðherra væntir þess að tillagan verði tekin fyrir á Alþingi og segir að hún sé „ekki neitt skemmtiefni.“

561
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.