Sportið í dag - Jói Kalli um að missa Hörð Inga til FH

Eftir mikið japl, jaml og fuður seldi ÍA Hörð Inga Gunnarsson til FH í gær. Hann er uppalinn FH-ingur en hefur leikið með ÍA undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hann hjá Víkingi Ó. og HK. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, ræddi málið í Sportinu í dag.

112
02:00

Vinsælt í flokknum Sportið í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.