Hópurinn kynntur fyrir leikina við Venesúela og Albaníu

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í landsliðið og tekur við fyrirliðabandinu eftir rúmlega árs fjarveru. Arnar Þór Viðarsson kynnti hóp sinn fyrir æfingaleik við Venesúela og leik gegn Albaníu ytra í Þjóðadeildinni.

1017
25:17

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta