Hraunið mun flæða yfir Suðurstrandarveg

Hrauninu úr Geldingadölum verður leyft að flæða yfir Suðurstrandarveg en þess í stað verður hugað að því að verja Grindavíkurbæ og nærliggjandi stofnbrautir. Búist er við að hraunið muni skríða yfir veginn á næstu vikum.

105
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.