Klámsíður herja á landann

Erlendar klámsíður virðast nú í miðri auglýsingaherferð sem angrar marga Íslendinga. Óumbeðin og óviðeigandi skilaboð hrúgast nú inn á Facebook. Við sýnum ykkur hér hvernig er hægt að losna við þetta hvimleiða vandamál eins og okkar maður Óttar orðar það.

30779
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir