Stormur gengur yfir suðurhluta landsins

Stormur gengur nú yfir suðurhluta landsins og Vestfirði - og hefur farið vaxandi síðdegis. Þá tók hvít jörð á móti íbúum víða á landinu í morgun, til dæmis á Selfossi og á höfuðborgarsvæðinu. Færð á fjallvegum tók þegar að spillast sunnanlands upp úr hádegi en Hellisheiði var lokað um tíma í austurátt vegna umferðaróhapps síðdegis.

129
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.