Fékk að bragða mat í fyrsta sinn

Bengalski tígrishvolpurinn Sasa hefur fangað hjörtu dýragarðsstarfsmanna í Rúmeníu eftir að hann kom þangað frá Ungverjalandi í vikunni. Hvolpurinn leikur sér allan daginn og er sérstaklega forvitinn. Hann er undir miklu eftirliti á meðan hann kemur sér fyrir á nýja heimilinu. Sasa er aðeins sex vikna gamall og nærist því mestmegnis á mjólk en fékk að bragða mat í fyrsta sinn í dag.

177
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.