Metfjöldi á Reykjavíkurskákmóti
Reykjavíkurskákmótið hófst í dag í Hörpu. Aldrei hafa fleiri tekið þátt en fleiri en 400 skákmenn eru skráðir til leiks, þar af 34 stórmeistarar. Mótið þykir gríðarsterkt í alþjóðlegum samanburði.
Reykjavíkurskákmótið hófst í dag í Hörpu. Aldrei hafa fleiri tekið þátt en fleiri en 400 skákmenn eru skráðir til leiks, þar af 34 stórmeistarar. Mótið þykir gríðarsterkt í alþjóðlegum samanburði.