Bílabrú fyrir Herjólf skemmdist

Einhverjar tafir verða á ferðum Herjólfs eftir að bílabrú skemmdist í Vestmannaeyjahöfn um klukkan níu í morgun.

7538
00:15

Vinsælt í flokknum Fréttir