Innlit undir pulsuna

Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólahringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudagskvöldið.

1261
03:02

Vinsælt í flokknum Sport