Prjónuðu sokka sem sendir verða til Úkraínu

Þrjátíu konur hafa undanfarnar vikur prjónað ullarsokka í massavís sem verða sendir á vígstöðvar í Úkraínu í lok október. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands leit við hjá þeim í félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi í dag og fylgdist með prjónaskapnum.

54
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.