Evrópusambandið hyggur á enn frekari refsiaðgerðir

Evrópusambandið hyggur á enn frekari refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ólöglegrar atkvæðagreiðslu um innlimun fjögurra úkraínskra héraða. Útvíkkuðu viðskiptabanni er ætlað að einangra rússneska efnahagskerfið enn frekar og kosta Rússa að minnsta kosti sjö milljarða evra.

41
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.