Sanders vann stórsigur í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki

Bernie Sanders vann stórsigur í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki í nótt. Sanders hlaut tæp 47 prósent atkvæða, ríflega tvöfalt meira en næsti maður, Joe Biden fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna.

162
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.