Tvö þúsund rúður brotnuðu í gróðurhúsum

Tjón á gróðurhúsi sem mölbrotnaði í óveðri fyrr í mánuðinum er metið á hátt í eitt hundrað milljónir króna. Öll grænmetisuppskeran eyðilagðist vegna glerbrota.

1040
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.